Persónulegur stjörnumerkjalestur

Lestu stundum um stjörnumerkið þitt og finnur alls ekki neina tengingu?
Það er vegna þess að þú ert svo miklu meira en bara sólarmerkið þitt! 

Eva, eigandi ZenCity Studio, er hönnuður og kristal þerapisti sem tekur að sér að útbúa persónulegan stjörnumerkjalestur á íslensku. Þetta eru fallega hönnuð veggspjöld með upplýsingum um hvaða kristallar henta þér best.

LEGGJA INN PÖNTUN >

personulegur_stjornumerkjalestur_plakat_veggspjald

Lestu um þrjú helstu merkin (sólarmerkið, tunglmerkið og rísandi merkið) sem segja hvað mest um þig og fáðu innsýn inn í flókin persónuleikamynstur. Hverjir eru veikleikar þínir, hverjir eru þínir styrkleikar? 

Hver kristall hefur sína einstöku orku og er valinn sérstaklega fyrir hvert stjörnumerki með tilliti til hvernig eiginleikar hans styðja sem best við þinn persónuleika.

Hvernig væri að kíkja aðeins inn á við? Verum meira meðvituð um orkuna sem við sendum frá okkur, sýnum sjálfum okkur umburðarlyndi og búum til pláss fyrir kyrrð innra með okkur. En auðvitað er persónulegur stjörnumerkjalestur líka til að hafa gaman af og spegla sig í, kannski lærir maður eitt og annað í leiðinni um sjálfan sig.

personulegur_stjornumerkjalestur_plakat_veggspjald_barnaherbergi
Hvernig virkar þetta? 
Sendu Evu línu hér þegar þú hefur lokið greiðslu eða fylltu út eftirfarandi upplýsingar í 'special instructions' boxið þegar þú leggur inn pöntun hér:

  • Fullt nafn á þeim sem lesturinn er fyrir
  • Persónufornafn sem viðkomandi kýs að nota (Hann, Hún, Hán)
  • Fæðingarstaður viðkomandi
  • Fæðingardagur, ár og tímasetning hjá viðkomandi

ATH ef ekki er vitað nákvæm tímaseting þá er miðað við hádegi þann dag.

Þegar þú hefur sent þessar upplýsingar og greitt fyrir pöntunina þá hefst Eva handa.

LEGGJA INN PÖNTUN >

Hvað er innifalið?
Eva notar þessar upplýsingar til að lesa úr stjörnukortinu þínu, þar finnur hún út þrjú helstu merkin þín og skrifar niður persónuleikalýsingu fyrir hvert merki ásamt að tengja við þá kristalla sem henta þér best.

Hún setur stjörnumerkjalesturinn upp fyrir þig á fallega hannað rafrænt form (sem 5bls PDF skjal í A4 stærð) og sendir þér í tölvupósti.

Skjalið færðu í bæði fullri upplausn, ef þú kýst að prenta það út, og einnig í lægri upplausn, ef þú kýst að áframsenda það eða einungis lesa af skjá.

Það tekur aldrei meira en 5 daga að fá skjalið sent eftir að greitt hefur verið fyrir.

Verð: £111 / €130 / 19.000kr (fer eftir gengi)

 


Umsagnir

Persónulegur stjörnumerkjalestur umsagnir

 

Höfundarréttur © Eva Vestmann, hönnuður og kristal þerapisti

sendu_Evu_email

Hafa samband við Evu:

Contact form