Persónulegur stjörnumerkjalestur á íslensku
Persónulegur stjörnumerkjalestur á íslensku
Lestu stundum um stjörnumerkið þitt og finnur alls ekki neina tengingu?
Það er vegna þess að þú ert svo miklu meira en bara sólarmerkið þitt!
Eva, eigandi ZenCity Studio, er hönnuður og kristal þerapisti sem tekur að sér að útbúa persónulegan stjörnumerkjalestur á íslensku, með upplýsingum um hvaða kristallar henta þér best.
Lestu um þrjú helstu merkin (sólarmerkið, tunglmerkið og rísandi merkið) sem segja hvað mest um þig og fáðu innsýn inn í flókin persónuleikamynstur.
Sendu Evu línu hér þegar þú hefur lokið greiðslu eða fylltu út eftirfarandi upplýsingar í 'special instructions' boxið þegar þú leggur inn pöntun:
- Fullt nafn á þeim sem lesturinn er fyrir
- Persónufornafn sem viðkomandi kýs að nota (Hann, Hún, Hán)
- Fæðingarstaður viðkomandi
- Fæðingardagur, ár og tímasetning hjá viðkomandi
Hægt er að skipta um gjaldmiðil neðst á síðunni undir 'Country/region' flipanum.
Hvað tekur þetta langan tíma?
Hvað tekur þetta langan tíma?
Það tekur aldrei meira en 5 daga að fá skjalið sent eftir að greitt hefur verið fyrir.
Eva setur stjörnumerkjalesturinn upp fyrir þig á fallega hannað rafrænt form (sem 5bls PDF skjal í A4 stærð) og sendir þér í tölvupósti.
Skjalið færðu í bæði fullri upplausn, ef þú kýst að prenta það út, og einnig í lægri upplausn, ef þú kýst að áframsenda það eða einungis lesa af skjá.
Engin sendingarkostnaður er fyrir rafrænar sendingar.
Hverju þarf ég að skila inn?
Hverju þarf ég að skila inn?
Fullt nafn.
Persónufornafn.
Fæðingarstaður.
Fæðingardagur, ár og tímasetning.
Fleiri upplýsingar...
Fleiri upplýsingar...
Smelltu HÉR fyrir nánari upplýsingar um hvernig Eva vinnur vöruna.
Hægt er að skipta um gjaldmiðil neðst á síðunni undir Country/region flipanum.